Halló heimur! Björk Sigurðardóttir heiti ég fæddist með CP (cerebral palsy) er hjólastóla notandi. Mamma sem elskar að ferðast,fara á tónleika og borða góðan mat. Tilgangur þessara heimasíðu er að safna saman öllum upplýsingum um gott aðgengi bæði íslandi og erlendis, og minni upplifun
